"Gleđilegt" nýtt ár
31.12.2008 | 17:11
Sem betur fer búum viđ í friđsćlu landi og vonandi verđur ţađ áfram, margt fćri ţó á annan veg í mörgum öđrum löndum miđađ viđ núverandi stöđu. Vona innilega ađ ţau sem fengu á sig högg og úđa nái sér ađ fullu og höfum hugfast ađ ofbeldi hvorki međ orđi né hönd leysir engan vanda. Kurteis jákvćđ orđ eru vćnlegri lausn, hrósum ráđamönnum ađ mćta, hrósum mótmćlum líka fyrir friđsamleg mótmćli og hrósum lögreglu fyrir ađ halda uppi lögum, hrósum líka fjölmiđlafólki fyrir ađ fjalla um málefnin. Ég ćtla ekki ađ dćma hvađ fór úrskeiđis ţarna ... lögregla ... mótmćlendur ... fréttamenn ... tćknimenn ... stjórnmálamenn ... starfsfólk hótelsins ... útrásarvíkingar eđa voru ţeir fjarri "góđu gamni" eđa enn í "úttttrásinni"...
![]() |
Fólk slasađ eftir mótmćli |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.