Glæsilegt
26.10.2008 | 16:53
Allir á skíði, sleða o.fl. ungir sem aldnir. Hvað er að frétta af þessu annarsstaðar af landinu?
Skíðasvæðið opnað á Dalvík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Fín umfjöllun hjá Bylgjunni í morgun um skíðasvæðin, greinilega mjög mikill snjór fyrir vestan og norðan. En í Hlíðarfjalli hefur verið of hvasst þannig að það hefur allt fokið, þá er bara búa til meira... eru þeir ekki einu sem eru með maskínurnar til þess? Á Ísafirði er of mikill snjór í augnablikinu en þar á eftir að troða hann. Allir á skíði.
Ragnar er að fara á kostum hér að rokka upp Rolling Stones :) en við erum báðir að láta okkur batna af flensunni. Og ég er að reyna njóta hávaðans sem er reyndar á köflum allt of mikill en þetta finnst honum greinilega gaman og það er eitthvað sem við öllu eigum að hafa að leiðarljósi, þrátt fyrir allt neikvæða í kringum okkur þá er LÍFIÐ YNDILSEGT OG SVOOO GAMAN!
Arnþór Ragnarsson, 27.10.2008 kl. 09:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.