Kemur ekki á óvart
30.9.2008 | 23:24
Mikilvæg frétt og rétta þarf af hlutfallið á Íslandi og eflaust víðar. Man ekki eftir umsjónarkennara í 1.-5. bekk síðustu hvað 20 ár eða svo hérna á fróni.
Karlkennarar ýta undir metnað drengja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nokkrir umsjónarkennarar og sérgreinakennarar eru þó karlkyns í 6.-10. bekk og íþróttakennarafélagið var nánast jafn karla og kvenna síðast þegar ég vissi. Fréttin segir þó ekki hvaða aldur né greinar er átt við og hvaða kennslu, væri gaman að kaf dýpra í þetta.
Arnþór Ragnarsson, 30.9.2008 kl. 23:29
Reynd kennslukona sagði við okkur nemendur hennar í kennaranámi að best væri að konur kenni stúlkum og karlar piltum.
Arnþór Ragnarsson, 30.9.2008 kl. 23:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.