Kemur ekki á óvart
30.9.2008 | 23:24
Mikilvćg frétt og rétta ţarf af hlutfalliđ á Íslandi og eflaust víđar. Man ekki eftir umsjónarkennara í 1.-5. bekk síđustu hvađ 20 ár eđa svo hérna á fróni.
![]() |
Karlkennarar ýta undir metnađ drengja |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Nokkrir umsjónarkennarar og sérgreinakennarar eru ţó karlkyns í 6.-10. bekk og íţróttakennarafélagiđ var nánast jafn karla og kvenna síđast ţegar ég vissi. Fréttin segir ţó ekki hvađa aldur né greinar er átt viđ og hvađa kennslu, vćri gaman ađ kaf dýpra í ţetta.
Arnţór Ragnarsson, 30.9.2008 kl. 23:29
Reynd kennslukona sagđi viđ okkur nemendur hennar í kennaranámi ađ best vćri ađ konur kenni stúlkum og karlar piltum.
Arnţór Ragnarsson, 30.9.2008 kl. 23:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.