Flott fyrirtæki
10.9.2008 | 17:34
... enda fjölskylduvænt frábært fyrirtæki, lágt verð, ágæt gæði, sniðugar lausnir, ágæt hönnunn, mikið rými, FULLT af leiktækjum, barnagæsla og síðast en ekki sýst ágætur MJÖG ÓDÝR matur þar sem við búum við eitt ef ekki hæðsta matvælaverð í heimi. Og síðast en ekki síst næg bílastæði og BIL á milli bíla, flott merkt stæði með ramma á milli sem margar stofnanir og fyrirtæki mættu líta á. Hryllingur að fara í mörg stæði þar sem hurðum er þeytt í næstu hurð!
Ikea græðir á tá og fingri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
eða kannski, er ekki allt gull sem glóir??
x (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 18:29
Ef þeir hefðu ekki hækkað verðið um 100% á sumum vörum þá kannski gæfi ég þeim smá slaka, en það er greinilega sama arðránsálagningin hjá þeim og öðrum íslenskum fyrirtækjum.
Fínt dæmi er annars vegar fínn skenkur sem ég hafði auga á, kostaði 34.900, kostar nún 59.990.........uhhhh. Þeir hafa kannski ekki hækkað verðið í ár (virðist ekki hafa skaðað arðránið, úps gróðann) en þessi hækkun slær flest út sem ég hef séð.
Ellert (IP-tala skráð) 10.9.2008 kl. 21:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.