Hugmyndir

Já er þetta ekki eitt sem væri lang sniðugast að gera göng, jafnvel á sama stað og brúin er núna, hafa tvær akrennar á brúnni eins og hún er og tvær undir? Spurning um að hafa akreinar í sömu átt á brúnni og gagnstæða átt undir... og það sem ef til vill liggur mest á að gera er að gera líka göng fyrir umferðar-æðarnir milli hverfa á Selfossi, hef heyrt að fólk sé langþreytt á mikilli umferð á Selfossi t.d. á föstudögum og sunnudögum. Þá er það löng biðröð að komast hverfa á milli að það skapar óánægju, þ.e. að komast inn á eða yfir veg nr.1. Væri ekki ráð að gera göng undir þann veg fyrir eina til tvær umferðaræðar þarna á milli? Ég held þó að verslun minnki verulega á Selfossi verði vegurinn lagður annarsstaðar og er þetta ekki ódýrari lausn?
mbl.is
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. september 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband