"Gleðilegt" nýtt ár

Sem betur fer búum við í friðsælu landi og vonandi verður það áfram, margt færi þó á annan veg í mörgum öðrum löndum miðað við núverandi stöðu. Vona innilega að þau sem fengu á sig högg og úða nái sér að fullu og höfum hugfast að ofbeldi hvorki með orði né hönd leysir engan vanda. Kurteis jákvæð orð eru vænlegri lausn, hrósum ráðamönnum að mæta, hrósum mótmælum líka fyrir friðsamleg mótmæli og hrósum lögreglu fyrir að halda uppi lögum, hrósum líka fjölmiðlafólki fyrir að fjalla um málefnin.  Ég ætla ekki að dæma hvað fór úrskeiðis þarna ... lögregla ... mótmælendur ... fréttamenn ... tæknimenn ... stjórnmálamenn ... starfsfólk hótelsins ... útrásarvíkingar eða voru þeir fjarri "góðu gamni" eða enn í "úttttrásinni"... 
mbl.is Fólk slasað eftir mótmæli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband