Lýst þræl vel á þetta

Hver kannast ekki við að reyna finna rétta kortið :)
mbl.is Heyra greiðslukort brátt sögunni til?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Ég væri alveg til í þetta, þó ekki nema bara til að geta einhvern tímann sagt:  "Æ, æ, ég er víst komin yfir á puttanum..."

Rebekka, 12.9.2008 kl. 11:18

2 identicon

flott maður nú get ég stolið korta númerinu meðan þú ert enn með það í vasanum, endilega fáðu þér svona

eg (IP-tala skráð) 12.9.2008 kl. 11:35

3 Smámynd: dvergur

Hvað stoppar forherta glæpamenn í að taka af þér fingurinn til að komast yfir aurana þína?

Ég myndi persónulega freka kjósa að hafa þetta í veskinu hvernig sem útfærslan verður. En ekki í fingrinum.

Hafi einhver áhuga á að velja fingurinn ætti það að vera þeirra val. En hvað veit ég.

dvergur, 12.9.2008 kl. 11:51

4 Smámynd: Skeggi

Hvað ef ég missi puttann og hann týnist?
Þarf ég þá að hringja í bankann og loka puttareikningnum?

Skeggi, 12.9.2008 kl. 14:25

5 Smámynd: Georg P Sveinbjörnsson

Lýst afar illa á þetta og mér finnst raunar magnað hvað margir eru ginkeyptir fyrir því að láta græða örflögu undir skinnið hjá sér, líklega af því að þeir þekkja ekki langtíma agendað...enda ekki uppi á yfirborðinu ennþá.

Verði ykkur að góðu segi ég nú barahttp://www.youtube.com/watch?v=HTs48E0NFXI

Georg P Sveinbjörnsson, 13.9.2008 kl. 13:53

6 Smámynd: Sigurjón

Mér líst mjög illa á þetta.  Þessi þróun er ískyggilega lík þeirri sem G. Orwell lýsir í ,,1984".

Sigurjón, 13.9.2008 kl. 16:42

7 Smámynd: Tryggvienator

Lýst vel á þetta. Allar nauðsynlegar uppl. um þig á þér þegar þörf er á þeim.
Eitthvað alvarlegt kemur fyrir þig og lækanr geta fengið sjúkrasögu þína sem fyrst.

Tryggvienator, 13.9.2008 kl. 19:49

8 Smámynd: Sigurjón

Þarna er ekki verið að tala um sjúkrasögu í flögu.  Hvað er tryggingafélög og aðrir komast í ,,flöguna" hjá þér Tryggvi?  Væri það bara gleði og hamingja?

Sigurjón, 13.9.2008 kl. 23:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband